Símtal við Sjúkratryggingar Íslands.

Frétti í dag af konu sem fékk þær upplýsingar hjá Sjúkratryggingum Íslands í dag  að frá og með 4 maí n.k fengi hún astmalyfin áfram frítt en hún er með lyfjaskírteini. Hún fór í apótek og ræddi við lyfsala um þetta.  Lyfsalinn var ekki sammála enda hafði hann fengið aðrar upplýsingar.

 

Hvernig í ósköpunum á almenningur að geta áttað sig á þessu ef Sjúkratryggingar Íslands vita ekki hvað er rétt ? 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband