Lyfjavöntun

Frá hruni hefur oft vantað lyf í apótekin.  Það eru allof margir sem segja frá því að þegar þeir koma í apótekið til að sækja lyfin sín þá séu þau ekki til og fólk verður að taka frumlyfið þar sem samheitalyfið er ekki eða taka eitthvað annað samheitalyf í staðinn fyrir samheitalyf sem fólk hefur ekki tekið áður.

Þetta er vandamál sem ekki er gert ráð fyrir að tekið sé á í nýja greiðsluþátttökukerfinu.

Ef t.d fólk ætlar að taka samheitalyf í apótekinu og það er ekki til í landinu og fólk neyðist til að kaupa frumlyfið þá greiðir sjúklingurinn hærri greiðslu sem ekki er tekið tillit til í nýja greiðsluþátttökukerfinu.  Hvers vegna á þetta að bitna á sjúklingnum ?

Þetta þarf að skoða ! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband